Stofnandi
Hæ, Hæ! Ég heiti Sinnead Robledo. Ég hönnuður og lagði áherslu á "strategic design" í háskólanáminu mínu. Ég kom til Íslands beint í kjölfarið á útskrift minni úr háskóla árið 2020. Síðan þá hef ég verið að leita mér að starfi við hönnun án árangurs vegna þess hvað greinin dróst saman í heimsfaraldrinum og vegna þess að ég talaði ekki íslensku. Ég tók þá ákvörðun að skrá mig í íslenskunám í háskóla íslands á meðan ég hélt áfram að leita mér að starfi. Ég útskrifast úr diplómanámi í íslensku núna í vor (2022). Ég vil halda áfram að læra íslensku og þessvegna bjó ég til Fyrir Freyju, eitthvað sem er mér mjög hugleikið, til að sinna meðfram náminu,